Thursday, October 16, 2014

Heilsubrauð

Í þessari grein ætla ég að sýna hvernig ég gerði heilsubrauð. Ég notaði uppskrif úr bókinni Eldað af dagsins önn af blaðsíðu 118.


Ég byrja á því að blanda saman öllum hráefnunum saman í hrærivél. Því miður var ekki til heilhveiti svo ég notaði venjulegt hveiti í staðinn.


Allt komið sama í skál

Ég passaði mig eins mikið og ég gat að hræra ekki og mikið.


Þegar degið er tilbúið þá set ég það ofan í smurt jólakökuform.


Bökum brauðið okkar svo inn í ofni á 180 í um það bil 50 mín.



Þetta brauð er ekki fyrir mig, en mér finnst það einnig ekki hafa heppnast nógu vel hjá mér. Degið minnti meira á leir heldur en brauðdeig þegar það var komið í kökuformið. Mér fannst mjög áhugvert að prófa þessa uppskrift en ég hef ekki gert svona brauð áður.

No comments:

Post a Comment